Íslandsmótið hafið.
09.02.2009
Fyrsta umferð íslandsmótsins leikin í kvöld. Skyttur efstar í skotkeppni.
Stjórn ÍSS kannar nú hvort grundvöllur sé til þess að halda æfingabúðir í Reykjavík á tímabilinu 1-20. júní. Tekið verður við skráningum til og með 28. febrúar 2009. Sjá nánar á skautasamband.is og þar má finna skráningarblöð.
ATH. Stefnt er á að halda æfingabúðir á Akureyri síðustu 3-4 vikurnar í ágúst - svipað og í fyrra.
Nú eru að fara í gang þjálfaranámskeið hjá ÍSÍ, sjá nánar hér.