Karfan er tóm.
Eins og sjá má í meðfylgjandi skjali sem okkur barst frá ritara danska krullusambandsins eru ýmis störf í boði þar sem mótshaldarar þurfa á sjálfboðaliðum að halda. Óskað er eftir bílstjórum, starfsmönnum við leiki, í tölfræðiskráningu, kynnum, ísgerðarmönnum, þjónustufólki, afgreiðslufólki í miðasölu og minjagripasölu, fólki í hreingerningar og fleira. Sjálfboðaliðar fá fría gisingu og mat á gistiheimili (hostel) nálægt keppnisstaðnum.