Fréttir

24.05.2024

Formannsskipti í íshokkídeild

Mikil tímamót eiga sér nú hjá íshokkídeild SA þar sem að formannsskipti eru að eiga sér stað. Ólöf Björk Sigurðardóttir eða Ollý eins og við þekkjum hana hefur látið af störfum sem formaður íshokkídeildarinnar eftir 20 ár sem formaður hennar. Við keflinu tekur Elísabet Inga Ásgrímsdóttir eða Beta eins og hún er jafnan kölluð.
22.05.2024

Ný stjórn íshokkídeildar SA

Aðalfundur íshokkídeildar fór fram í gærkvöldi í félagssalnum í Skautahöllinni og var fundurinn vel sóttur. Á dagkrá voru hefðbundin aðalfundarstörf en fyrir fundinum lá þó að Ólöf Björk Sigurðardóttir sem hefur verið formaður deildarinnar í 20 ár myndi ekki gefa kost á sér áfram í formannsembættið.
15.05.2024

Skauta- og íshokkí leikjanámskeið SA í júní

Skauta- og íshokkí leikjanámskeið SA fyrir börn fædd 2018-2014 verður haldið í júní. Frábært tækifæri fyrir bæði byrjendur sem og iðkendur til þess að skemmta sér í leikjum og fá skautakennslu í leiðinni. Leikjanámskeiðið fer fram bæði á útisvæðinu við Skautahöllina og inni á skautasvellinu. Það er hægt að velja á milli þess að vera í listskautum eða í fullum íshokkíbúnaði í leikjunum á námskeiðinu. Allur búnaður innifalinn og engin reynsla á skautum er nauðsynleg. Sarah Smiley hefur yfirumsjón með námskeiðinu, hockeysmiley@gmail.com fyrir nánari upplýsingar. Skránin á námskeið: sportabler.com/shop/sa/ishokki
14.05.2024

Aðalfundur íshokkídeildar 21. maí

Stjórn Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar boðar til aðalfundar þriðjudaginn 21. maí kl. 20:00 í félagsalnum í Skautahöllinni.
Allir í stúkuna

Næstu leikir

Engir leikir á skrá

Fylgdu okkur á Instagram @saishokki

myndbrot

SA TV

Á SA TV youtube síðunni eru flest öll mót, leikir og viðburðir sem fara fram í Skautahöllinni á Akureyri sýnd í beinni útsendingu. Þar má finna allt efni einnig aftur í tímann.

SA tv

Lesa meira