Karfan er tóm.
Viltu æfa Krullu?
Æfingar krulludeildar eru á mánudögum kl. 19:30-21:00. Allir velkomnir - skráning fyrir fyrstu mætingu með að senda post á Olafur.hreinsson@vegagerdin.is
Allur búnaður á staðnum bara mæta í hlýjum íþróttafötum.
Krulludeildin býður einnig uppá krullu fyrir hópa og fyrirtæki bæði á æfingatímum krulludeildar en það er líka hægt að leigja svellið utan æfingar- og opnunartíma Skautahallarinnar. Hafið samband fyrir bókun á tímum - Olafur.hreinsson@vegegerdin.is