Flýtileiðir

Fréttir

27.03.2025

Samskiptasáttmáli Skautafélags Akureyrar

Iðkendur SA í íshokkí og listskautum luku á mánudag við gerð samskiptasáttmála fyrir iðkendur og félagsmenn Skautafélags Akureyrar til framtíðar. Sáttmálinn er leiðarvísir til að viðhalda og bæta jákvæða menningu innan félagsins. Sáttmálinn er afurð vinnu sem félagið fór af stað með í haust þar sem markmiðið er að auka umburðarlyndi og almenna virðingu innan félagsins í forvarnarskyni.
26.03.2025

Heimsókn frá Mjólkursamsölunni

Fengum þennan fallega hóp í heimsókn til okkar
17.03.2025

Gimli/Íslandsmótið 2025

Grísir unnu alla leiki sína á Gimli mótinu
13.03.2025

Gimli/Íslandsmótið 2025

Grísir búnir að tryggja sér Gimli bikarinn

Einhver auglýsing

myndbrot

SA TV

Á SA TV youtube síðunni eru flest öll mót, leikir og viðburðir sem fara fram í Skautahöllinni á Akureyri sýnd í beinni útsendingu. Þar má finna allt efni einnig aftur í tímann.

SA tv

Lesa meira