Foreldrar fundur með þjálfara 3.-7. flokkur

Sara og þjálfararnir ætla að halda fund með foreldrum iðkennda og fara yfir helstu málin s.s. fyrirkomulag æfinga í vetur, keppnisferðir ofl.

Fundur með 5.6. og 7 flokkur er kl 19:30 mánudaginn  7 sept. Fundarherbergi skautahallarinnar.

Fundur með 3. og 4. flokk er kl 20:00 mánudaginn 7 sept. Fundarherbergi skautahallarinnar

 

 Auglýst er eftir foreldrum sem vilja vera "aðstoðamenn"  það þarf 1-3 í hverjum flokk. Það sem er t.d. ætlast til af aðstoðarmönnum er:
-Fylgjast með búningsklefunum fyrir og eftir æfingar
-Passa að umgengnin sé góð í búningsklefunum, taka saman æfingatreyjur.
-Vera á bekknum á æfingum, stjana við krakkana bjóða þeim vatn og jákvæða kvatningu, aðstoða ef einhver meiðist.
-Vera á svæðinu ef eitthvað alvarlegt kemur upp.
-Sjá um samskipti við hina foreldrana þannig að það séu ekki alltaf sömu aðilarnir á æfingarvaktinni.