Þriðji leikur úrslitakeppni karla annað kvöld
09.04.2025
SA Víkingar taka á móti SR í þriðja leik úrslitakeppni karla í Skautahöllinni annað kvöld, fimmtudag kl. 19:30. SA Víkingar leiða einvígið 2-0 og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á morgun. Það er sjáfsagt að það er skyldumæting á leikinn fyrir alla SA-inga en við búumst við húsfylli svo við mælum með að fólk tryggi sér miða í forsölu á Stubb.
ATH. Ársmiðar aðrir en Gull og silfurmiðar gilda ekki á þennan viðburð en ársmiðasalurinn áfram opin fyrir ársmiðahafa.