Karfan er tóm.
Íshokki íshokki íshokki. Nú um helgina eigast við S.A. og S.R. í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokki. Ekki er annað hægt að segja en að leikmenn S.A. tvíefldir fyrir þennan leik, eftir hrakfallir í fyrsta leik. Strákarnir okkar ætla sér ekkert annað en sigur í þessum, sem og í næstu tvemur leikjum. Því vonum við að fólk komi og troðfylli höllina, verði með brjáluð læti og geri allt vitlaust í höllinni. Leikurinn hefst kl 17:00 á laugardaginn, allir að mæta og ÁFRAM S.A.!!!!!!!!!!!!! Og það er skyldu mæting hjá öllum flokkum, krakkar takið mömmu og pabba með, ömmu og afa, frænda og frænkur!!