Karfan er tóm.
Grísir héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld með 5 - 4 sigri á Stuðmönnum og enda Gimli mótið með fullu húsi stiga eða 10 stig. Grísi voru fyrir leikinn búnir að tryggja sé Gimli bikarinn þar sem ekkert lið gat náð þeim að stigum... Vel gert Grísir. Garpar sigruðu Víkinga 7 - 1 og enda í öðru sæti með 6 stig. Riddarar sigruðu IceHunt 6 - 5. Lokastaðan í mótinu: