Páskaæfingabúðir LSA

Í páskafríinu ætlar LSA að halda litlar æfingabúðir fyrir A og B iðkendur sína og einnig hefur iðkendum Bjarnarins og SR verið boðið að taka þátt. Æfingabúðirnar munu hefjast mánudaginn 29. mars og lýkur 2. apríl. C iðkendum verður einnig boðið á æfingar í páskafríinu. Helga Margrét og Audrey Freyja Clarke munu sjá um æfingarnar bæði á ís og afís hjá A og B iðkendum. Aðaláherslan verður á Grunnpróf ÍSS. Tímatöflu má sjá undir lesa meira. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt er bent á að senda skráningu á helgamargretclarke@gmail.com, þessar æfingabúðir eru innifaldar í æfingagjöldum iðkenda LSA en mikilvægt er að fá skráninguna svo hægt sé að hópaskipta. Vinsamlega sendið inn skráningu fyrir fimmtudaginn 25. mars.

 

Páskaæfingabúðir LSA 29. mars til 2. apríl 2010

Ath! Hópaskiptingar verða birtar föstudaginn 26. mars.

Mánudagurinn 29. mars
Mæting 20 mín fyrir fyrsta ístíma
Hópur 1 – 8:00-8:45
Hópur 2 – 8:45-9:30
Heflun – 9:30-9:40
Hópur 3 – 9:40-10:25
Hópur 1 – 10:25-11:10
Heflun – 11:10-11:20
Hópur 2 – 11:20-12:05
Hópur 3 – 12:05-12:50

Þriðjudagurinn 30. mars

Mæting 20 mín fyrir fyrsta ístíma
Hópur 2 – 8:30-9:30
Hópur 3 – 9:30-10:30
Heflun – 10:30-10:45
Hópur 1 – 10:45-11:45
C1 og C2 / C3 og C4 – 11:45-12:45
Afís hjá hóp 1, 2 og 3 – 12:00-12:50

Miðvikudagurinn 31. mars
Mæting 20 mín fyrir fyrsta ístíma
Hópur 3 – 8:00-8:45
Hópur 1 – 8:45-9:30
Heflun – 9:30-9:40
Hópur 2 – 9:40-10:25
Hópur 3 – 10:25-11:10
Heflun – 11:10-11:20
Hópur 1 – 11:20-12:05
Hópur 2 – 12:05-12:50

Fimmtudagurinn 1. apríl
Mæting 20 mín fyrir fyrsta ístíma
Hópur 1 – 8:30-9:30
Hópur 2 – 9:30-10:30
Heflun – 10:30-10:45
Hópur 3 – 10:45-11:45
C1 og C2 / C3 og C4 – 11:45-12:45
Afís hjá hóp 1, 2 og 3 – 12:00-12:50

Föstudagurinn 2. apríl
Mæting 20 mín fyrir fyrsta ístíma
Hópur 2 – 8:00-8:45
Hópur 3 – 8:45-9:30
Heflun – 9:30-9:40
Hópur 1 – 9:40-10:25
Hópur 2 – 10:25-11:10
Heflun – 11:10-11:20
Hópur 3 – 11:20-12:05
Hópur 1 – 12:05-12:50