Úrslit úr fyrsta innanfélagsmóti vetrarmótaraðarinnar

Um helgina fór fram fyrsta umferð í innanfélagsmóti vetrarmótaraðarinnar. Breytingar voru gerðar á liðunum frá haustmótaröðinni og liðum bætt við þar sem iðkenndum hefur fjölgað hvað af er vetri. Hér eru úrslit helgarinnar úr 4/5 flokks deild, 6/7 flokks deild og Royal mótinu.

Laugardaginn 9. janúar 4/5 flokks deild (46 leikmenn):

Grænir vs. Appelsínugulir 5-2
Svartir vs. Rauðir 2-6
Markaskorarar:
Grænir:
Ormur Karl 2/0
Heiðar Gauti 1/0
Dagur Freyr 1/0
Ævar 1/0
Bjarmi 0/1
Katrín Rós 0/1

Appelsínugulir:
Hinrik Örn 1/0
Uni Steinn 1/0
svartir:
Lárus Ingi 1/0
Sæþór 1/0


Rauðir:
Unnar Hafberg 4/0
Birkir Rafn 1/2
Alex Máni 1/1
Aron Vikar 0/1
April Mjöll 0/1

Sunnudaginn 10. janúar var spiluð umferð í 6/7 flokks deild með 4 liðum í fyrsta sinn. Keppnisliðin voru: Rauðir, Grænir, Appelsínugulir og Svartir (45 leikmenn)
Spilað var á einum þriðjungi vallarstærðar með tveimur leikjum samtímis í norður og suðurenda svellsins. Spilaðar voru full umferð með þremur 20 mínútna leikjum. Byrjendaæfingar fyrir yngstu iðkenndur okkar var á sama tíma á miðjum ísnum.

Royal deild laugardaginn 9. janúar (33 keppendur):
Þrjú lið taka þátt í Royal deildinni; Víkingar, Jötnar og Gulir Kamikaze
Úrslit:
Víkingar vs. Gulir Kamikaze 1-4
Jötnar vs. Gulir Kamikaze 4-2
Jötnar vs. Víkingar 5-1
Markaskorarar:
Víkingar
Heiðdís 1/0
Gummi 1/0

Gulir Kamikaze
Arnaldur 2/0
Siguróli 1/0
Jóhanna 1/0
Natan 1/0
Jóhann Þór 1/0
Rósa 0/1

Jötnar
Heiðmar 3/0
Einir 2/0
Fríða 1/0
Rósa 1/0
Guðrún Katrín 1/0
Ólafur Örn 1/0
Einar Ingi 0/1