Vorsýning - 4.hópur

Nú fer að lýða að vorsýningunni okkar en hún verður sunnudaginn 26.maí kl. 16:00  Aðgangseyrir mun vera 1.000 krónur, frítt fyrir 12 ára og yngri og ellilífeyrisþega.
Þemað í ár er “Ferð um heiminn” Þar sem hver hópur er eitthvað sérstakt land.

Við þjálfararnir höfum gert smá lista yfir búninga hjá 4.hóp.
Appelsínur(Helgu hópur): Spánn 
Litrík og sumarleg föt.

Epli(Míu hópur): Afríka
Pils og sumarlegur bolur.

Bananar(Birtu hópur): Indland
Stelpur: Pokabuxum(sítt klof, aladínbuxur) eða síðu pilsi,(ekki of síðu þannig að það sé ekki hægt að skauta) svörtum/brúnum bol með klút vafinn um sig.
Strákar: Pokabuxur eða víðar buxur(ekki gallabuxur) helst brúnar og litríkir bolir. (eða eitthvað sniðugt sem ykkur dettur í hug)

Kær kveðja, Birta, Helga og Mía