Fyrstu heimaleikir vetrarins
25.09.2024
Fyrstu heimaleikir vetrarins í bæði kvenna og karla á laugardag þegar Skautafélag Reykjavíkur kemur í heimsókn. Ertu búin að tryggja þér ársmiða?
SA kvenna

SR Kl 16:45
SA Víkingar

SR Kl. 19:30

Burger fyrir leik og í leikhléi.

Ásgarður sjoppan í Skautahöllinni Opin.