Æfingabúðir

Sjá "lesa meira"
Æfingar

24. júlí -      hópur 1 milli 9 og 10 á ís
                    hópur 2 milli 10 og 11 á ís
                    hópur 3 milli 11 og 12 á ís

Fysti dagurinn verður frjáls. Farið rólega af stað, farið yfir létt spor, bara einföld stökk og grunnpírúettar.

25. júlí -      hópur 3 milli 17 og 18 á ís skokka 3 hringi í kringum tjörnina eftir ístímann og teygja létt á.
                    hópur 2 milli 18 og 19 á ís og skokka að Brynju eftir ístímann og teygja létt á.
                    hópur 1 milli 19 og 20 á ís og skokka að Brynju eftir ístímann og teygja létt á.

26. júlí -     hópur 3 milli 9 og 10 á ís og svo afís skv. blaði sem hengt verður upp í klefa.
                   hópur 2 milli 10 og 11 á ís og svo afís skv. blaði sem hengt verður upp í klefa.
                   hópur 1 milli 11 og 12 á ís og svo afís skv. blaði sem hengt verður upp í klefa.

27. júlí - Þjálfarar frá Nottingham koma og æfingar hefjast skv. tímatöflu sem birt verður á föstudaginn næsta.

Hópaskipting

hópur 1
Audrey Freyja Clarke
Guðný Ósk Hilmarsdóttir
Helga Jóhannsdóttir
Ingibjörg Bragadóttir
Sigrún Lind Sigurðardóttir
Telma Eiðsdóttir
Sigríður Guðjónsdóttir
Ólöf María Stefánsdóttir
Sandra Ósk Magnúsdóttir
Urður Ylfa Arnarsdóttir
Birta Rún Jóhannsdóttir

hópur 2
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Rakel Ósk Guðmundsdóttir
Karen Björk Gunnarsdóttir
Aldís Rúna Þórisdóttir
Alma Karen Sverrisdóttir
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Urður Steinunn Frostadóttir
Kolbrún Egedía Sævarsdóttir
Snjólaug Vala Bjarnadóttir
Ásdís Rós Alexandersdóttir
Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir

hópur 3
Birna Pétursdóttir
Sólbjörg Jóna Sigurpálsdóttir
Andrea Dögg Jóhannsdóttir
Sylvía Rán Gnnlaugsdóttir
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir
Guðrún Brynjólfsdóttir
Hildigunnur Larsen
Hrafnhildur Lára Hrafnsdóttir
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
Hrafnkatla Unnarsdóttir
Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir
Freydís Björk Kjartansdóttir
Katrín Birna Vignisdóttir

Allir hópar fá jafnmarga tíma á ís og afís!

Ef einhvern vantar á listann hafið samband við Helgu (helgamargretclarke@gmail.com)

Það er nokkuð breytilegt getustig í hverjum hópi og þar af leiðandi verður þeim skipt í 2 til 3 litla hópa innan hvers hóps á ís, svo allir fái kennslu við hæfi.

Þjálfarar hafa rétt til þess að flytja krakka á milli flokka ef þess þarf hvenær sem er á tímabilinu sem æfingabúðirnar standa.