Karfan er tóm.
Í undanúrslitum mætast annars vegar sigurvegar A-riðils og liðið í öðru sæti B-riðils og svo hins vegar sigurvegarar B-riðils og liðið í öðru sæti A-riðils. Sigurliðn úr þessum leikjum leika til úrslita næsta mánudagskvöld, 26. október, og tapliðin leika sama kvöld um bronsið.
Liðin í neðri sætum riðlanna leika um sætaniðurröðun í kvöld. Liðin í þriðja sæti riðlanna leika um 5.-6. sæti á mótinu og liðin í fjórða sæti riðlanna leika um 7.-8. sæti á mótinu.
Leikir kvöldsins:
7.-8. sæti - braut 1: Svarta gengið - Mammútar
5.-6. sæti - braut 2: Riddarar - Üllevål
A1-B2 - braut 4: Víkingar - Skytturnar
B1-A2 - braut 5: Fífurnar - Garpar
Ath.: Leikur sem var upphaflega settur á braut 3 verður leikinn á braut 1.