Úrslitakeppni mfl.kv.: SA - Björninn 5-1 !!!

Annar leikur SA og Bjarnarins í úrslitakeppni meistaraflokks kvenna endaði með stórsigri heimaliðsins, SA skoraði 5 mörk gegn einu marki Bjarnarins. Glæsilegur sigur sem tryggir SA oddaleik um titilinn á fimmtudagskvöld. SA var betra liðið meirihluta leiksins.

SA - Björninn 5-1
Staðan í einvíginu 1-1
Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Egilshöll fimmtudagskvöldið 15. apríl.

3. leikhluti: SA-Björninn 3-0
2. leikhluti: SA-Björninn 0-1
1. leikhluti: SA-Björninn 2-0

SA
Guðrún Blöndal 1/1
Sarah Smiley 1/1
Linda Brá Sveinsdóttir 1/0
Þorbjörg Eva Geirsdóttir 0/1
Birna Baldursdóttir 1/0
Hrund Thorlacius 1/0
Refsing: 26 mínútur
Varin skot: 14

Björninn
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir 1/0
Vala Stefánsdóttir 0/1
Refsingar: 10 mínútur
Varin skot: 33

  • 3. leikhluti
    Refsingar: SA = 14 mínútur, Björninn = 4 mínútur.
    Markvörður SA, nr. 35, Margrét Arna Vilhjálmsdóttir, varði
    Markvörður Bjarnarins, nr. 27, Karitas Sif Halldórsdóttir, varði
  • LEIK LOKIÐ, SA SIGRAR, 5-1. 
  • Bæði lið fullskipuð, ein og hálf mínúta eftir 
  • 56.05 - Refsing Björninn, nr. 17, Flosrún Vaka Jóhannesdóttir, 2 mínútur, tripping 
  • 55.52 - Refsing SA, nr. 3, Anna Sonja Ágústsdóttir, 2 mínútur, ólögleg hindrun. 
  • 54.05 - 5-1 MARK SA, nr. 13, Guðrún Blöndal, stoðsending, nr. 9, Sarah Smiley. 
  • 53.27 - 4-1 MARK SA, nr. 19, Linda Brá Sveinsdóttir, stoðsending, nr. 18, Þorbjörg Eva Geirsdóttir. 
  • 52.10 - Björninn fullskipað lið, tókst ekki að skora í power-play 
  • 50.10 - Refsing, Björninn, of margar á ís, 2 mínútur. nr. 6, Elva Hjálmarsdóttir situr dóminn. 
  • 48.59 - mikill atgangur við mark Bjarnarins, SA er greinilega sterkara liðið í þessum leik. 
  • 45.54 - 3-1 MARK SA, nr. 9, Sarah Smiley, án stoðsendingar. Nr. 14 í Birninum, Kristín Sunna Sigurðardóttir fékk um leið 2 mínútna dóm fyrir hooking en fer ekki í boxið þar sem skorað var um leið.
  • 44.33 - Lið SA fullskipað en Birna verður í 10 mínútur enn í boxinu. 
  • 42.33 - Refsing SA, nr. 5, Birna Baldursdóttir, 2 + 10 mínútur, Charging og Misconduct (mótmælti dómi). 
  • 41.00 - Refsing, SA, nr. 13, Guðrún Blöndal, 2 mínútur, tripping. 
  • Þriðji leikhluti hafinn.
  • 2. leikhluti
    Refsingar: SA = 4 mínútur, Björninn = 4 mínútur.
    Markvörður SA, nr. 35, Margrét Arna Vilhjálmsdóttir, varði 3 skot.
    Markvörður Bjarnarins, nr. 27, Karitas Sif Halldórsdóttir, varði 15 skot.
  • 39.27 - Refsing Björninn, nr. 14, Kristín Sunna Sigurðardóttir, 2 mínútur, tripping. 
  • 38.15 - 2-1 MARK Björninn, nr. 17, Flosrún Vaka Jóhannesdóttir, stoðsending frá nr. 7, Vala Stefánsdóttir.
  • 37.25 - Refsing, SA, nr. 5, Birna Baldursdóttir, 2 mínútur, hooking. 
  • 36.10 - SA í sókn og búið að vera lengi, Björninn nær lítið að komast út úr varnarsvæðinu. 
  • 33.43 - SA í dauðafæri, varið. 
  • 31.52 - Leikur stöðvaður, leikmaður Bjarnarins meiddur, fer út af til skoðunar.
  • 31.10 - SA í dauðafæri eftir varnarmistök Bjarnarins, varið einn á móti markmanni. 
  • Annar leikhluti hálfnaður, staðan enn 2-0. 
  • Bæði lið fullskipuð 
  • SA í stórsókn einum fleiri, ná ekki að skora. 
  • 25.54 - Refsing, Björninn, nr. 22, Þóranna Helga Gunnarsdóttir, tripping, 2 mínútur.
  • 21.51 - Refsing, SA, of margir á ís, Linda Brá Sveinsdóttir, 2 mínútur.
  • 1.10 - Björninn í dauðafæri, varið.
  • Leikur hafinn

  • 1. leikhluti
    Refsingar: SA = 6 mínútur, Björninn = 0 mín.
    Markvörður SA, Margrét Arna Vilhjálmsdóttir, varði 6 skot 
    Markvörður Bjarnarins, Karitas Sif Halldórsdóttir, varði 7 skot.
  • 19.46 - 2-0 MARK, nr. 5, Birna Baldursdóttir, stoðsending nr. 13, Guðrún Blöndal.
  • 17.11 - Refsing, SA, of margir á ís, nr. 16, Díana Mjöll Björgvinsdóttir situr dóminn, 2 mín. 
  • 13.06 - Refsing, SA, nr. 25, Bergþóra Bergþórsdóttir, tækling, 2 mín. 
  • 12.39 - 1-0 MARK, nr. 14, Hrund Thorlacius, án stoðsendingar. 
  • 10.31 - Refsing, SA, nr. 2, Guðrún Marín Viðarsdóttir, tripping, 2 mín.

Liðin:

SA

35Margrét Arna Vilhjálmsdóttir
1Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsd.
2Guðrún Marín Viðarsdóttir
3Anna Sonja Ágústsdóttir (A)
4Védís Áslaug Valdemarsdóttir
5Birna Baldursdóttir 
7Katrín Hrund Ryan 
8Arndís Sigurðardóttir 
9Sarah Smiley   
10Eva María Karvelsdóttir
13Guðrún Blöndal (A) 
14Hrund Thorlacius  
15Silja Rún Gunnlaugsdóttir
16Díana Mjöll Björgvinsdóttir
18Þorbjörg Eva Geirsdóttir
19Linda Brá Sveinsdóttir (A)
21Jónína Guðbjartsdóttir
25Bergþóra Bergþórsdóttir
26Kristín Björg Jónsdóttir

Björninn

27Karitas Sif Halldórsdóttir 
6Elva Hjálmarsdóttir       
7Vala Stefánsdóttir   
9Kristín Ingadóttir   
10Sóley Jóhannesdóttir  
12Harpa Auðunsdóttir  
14Kristín Sunna Sigurðardóttir
16Ingibjörg Hjartardóttir (A) 
17Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
19Hanna Rut Heimisdóttir (C)       
22Þóranna Helga Gunnarsdóttir
25Steinunn Sigurgeirsdóttir (A)
29Lilja María Sigfúsdóttir 
47Bergþóra Jónsdóttir