Annar leikur SA og Bjarnarins í úrslitakeppni meistaraflokks kvenna endaði með stórsigri heimaliðsins, SA skoraði 5 mörk gegn einu marki Bjarnarins. Glæsilegur sigur sem tryggir SA oddaleik um titilinn á fimmtudagskvöld. SA var betra liðið meirihluta leiksins.
SA - Björninn 5-1
Staðan í einvíginu 1-1
Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Egilshöll fimmtudagskvöldið 15. apríl.
3. leikhluti: SA-Björninn 3-0
2. leikhluti: SA-Björninn 0-1
1. leikhluti: SA-Björninn 2-0
SA
Guðrún Blöndal 1/1
Sarah Smiley 1/1
Linda Brá Sveinsdóttir 1/0
Þorbjörg Eva Geirsdóttir 0/1
Birna Baldursdóttir 1/0
Hrund Thorlacius 1/0
Refsing: 26 mínútur
Varin skot: 14
Björninn
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir 1/0
Vala Stefánsdóttir 0/1
Refsingar: 10 mínútur
Varin skot: 33
- 3. leikhluti
Refsingar: SA = 14 mínútur, Björninn = 4 mínútur.
Markvörður SA, nr. 35, Margrét Arna Vilhjálmsdóttir, varði
Markvörður Bjarnarins, nr. 27, Karitas Sif Halldórsdóttir, varði - LEIK LOKIÐ, SA SIGRAR, 5-1.
- Bæði lið fullskipuð, ein og hálf mínúta eftir
- 56.05 - Refsing Björninn, nr. 17, Flosrún Vaka Jóhannesdóttir, 2 mínútur, tripping
- 55.52 - Refsing SA, nr. 3, Anna Sonja Ágústsdóttir, 2 mínútur, ólögleg hindrun.
- 54.05 - 5-1 MARK SA, nr. 13, Guðrún Blöndal, stoðsending, nr. 9, Sarah Smiley.
- 53.27 - 4-1 MARK SA, nr. 19, Linda Brá Sveinsdóttir, stoðsending, nr. 18, Þorbjörg Eva Geirsdóttir.
- 52.10 - Björninn fullskipað lið, tókst ekki að skora í power-play
- 50.10 - Refsing, Björninn, of margar á ís, 2 mínútur. nr. 6, Elva Hjálmarsdóttir situr dóminn.
- 48.59 - mikill atgangur við mark Bjarnarins, SA er greinilega sterkara liðið í þessum leik.
- 45.54 - 3-1 MARK SA, nr. 9, Sarah Smiley, án stoðsendingar. Nr. 14 í Birninum, Kristín Sunna Sigurðardóttir fékk um leið 2 mínútna dóm fyrir hooking en fer ekki í boxið þar sem skorað var um leið.
- 44.33 - Lið SA fullskipað en Birna verður í 10 mínútur enn í boxinu.
- 42.33 - Refsing SA, nr. 5, Birna Baldursdóttir, 2 + 10 mínútur, Charging og Misconduct (mótmælti dómi).
- 41.00 - Refsing, SA, nr. 13, Guðrún Blöndal, 2 mínútur, tripping.
- Þriðji leikhluti hafinn.
- 2. leikhluti
Refsingar: SA = 4 mínútur, Björninn = 4 mínútur.
Markvörður SA, nr. 35, Margrét Arna Vilhjálmsdóttir, varði 3 skot.
Markvörður Bjarnarins, nr. 27, Karitas Sif Halldórsdóttir, varði 15 skot.
- 39.27 - Refsing Björninn, nr. 14, Kristín Sunna Sigurðardóttir, 2 mínútur, tripping.
- 38.15 - 2-1 MARK Björninn, nr. 17, Flosrún Vaka Jóhannesdóttir, stoðsending frá nr. 7, Vala Stefánsdóttir.
- 37.25 - Refsing, SA, nr. 5, Birna Baldursdóttir, 2 mínútur, hooking.
- 36.10 - SA í sókn og búið að vera lengi, Björninn nær lítið að komast út úr varnarsvæðinu.
- 33.43 - SA í dauðafæri, varið.
- 31.52 - Leikur stöðvaður, leikmaður Bjarnarins meiddur, fer út af til skoðunar.
- 31.10 - SA í dauðafæri eftir varnarmistök Bjarnarins, varið einn á móti markmanni.
- Annar leikhluti hálfnaður, staðan enn 2-0.
- Bæði lið fullskipuð
- SA í stórsókn einum fleiri, ná ekki að skora.
- 25.54 - Refsing, Björninn, nr. 22, Þóranna Helga Gunnarsdóttir, tripping, 2 mínútur.
- 21.51 - Refsing, SA, of margir á ís, Linda Brá Sveinsdóttir, 2 mínútur.
- 1.10 - Björninn í dauðafæri, varið.
- Leikur hafinn
- 1. leikhluti
Refsingar: SA = 6 mínútur, Björninn = 0 mín.
Markvörður SA, Margrét Arna Vilhjálmsdóttir, varði 6 skot
Markvörður Bjarnarins, Karitas Sif Halldórsdóttir, varði 7 skot. - 19.46 - 2-0 MARK, nr. 5, Birna Baldursdóttir, stoðsending nr. 13, Guðrún Blöndal.
- 17.11 - Refsing, SA, of margir á ís, nr. 16, Díana Mjöll Björgvinsdóttir situr dóminn, 2 mín.
- 13.06 - Refsing, SA, nr. 25, Bergþóra Bergþórsdóttir, tækling, 2 mín.
- 12.39 - 1-0 MARK, nr. 14, Hrund Thorlacius, án stoðsendingar.
- 10.31 - Refsing, SA, nr. 2, Guðrún Marín Viðarsdóttir, tripping, 2 mín.
Liðin:
SA
35 | Margrét Arna Vilhjálmsdóttir |
1 | Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsd. |
2 | Guðrún Marín Viðarsdóttir |
3 | Anna Sonja Ágústsdóttir (A) |
4 | Védís Áslaug Valdemarsdóttir |
5 | Birna Baldursdóttir | |
7 | Katrín Hrund Ryan | |
8 | Arndís Sigurðardóttir | |
9 | Sarah Smiley | | | |
10 | Eva María Karvelsdóttir |
13 | Guðrún Blöndal (A) | |
14 | Hrund Thorlacius | | |
15 | Silja Rún Gunnlaugsdóttir |
16 | Díana Mjöll Björgvinsdóttir |
18 | Þorbjörg Eva Geirsdóttir |
19 | Linda Brá Sveinsdóttir (A) |
21 | Jónína Guðbjartsdóttir |
25 | Bergþóra Bergþórsdóttir |
26 | Kristín Björg Jónsdóttir |
Björninn
27 | Karitas Sif Halldórsdóttir | |
6 | Elva Hjálmarsdóttir | | | | | | | |
7 | Vala Stefánsdóttir | | | |
9 | Kristín Ingadóttir | | | |
10 | Sóley Jóhannesdóttir | | |
12 | Harpa Auðunsdóttir | | |
14 | Kristín Sunna Sigurðardóttir |
16 | Ingibjörg Hjartardóttir (A) | |
17 | Flosrún Vaka Jóhannesdóttir |
19 | Hanna Rut Heimisdóttir (C) | | | | | | | |
22 | Þóranna Helga Gunnarsdóttir |
25 | Steinunn Sigurgeirsdóttir (A) |
29 | Lilja María Sigfúsdóttir | |
47 | Bergþóra Jónsdóttir | | |