Karfan er tóm.
Nú fer fram stærsta barnamót ársins í íshokkí, Frostmótið, en keppendur eru um 150 talsins þar sem keppt er í 5., 6. og 7 flokki. Leikið er í dag laugardag en dagskráin stendur yfir til kl 20 í kvöld. Mótið hefst svo kl 7.50 í fyrramálið og endar kl 13.00 með lokahófi og pizzuveislu. Hér má sjá dagskrá mótsins.