Fyrstu heimaleikir ársins 2025 um helgina

 
Báðir meistaraflokkarnir okkar taka á móti liðum Fjölnis um helgina í fyrstu heimaleikjum ársins 2025.
Hlökkum til að byrja árið á skemmtilegum og spennandi hokkíleikjum
Hamborgarasalan hefst 30 mín fyrir leik og forsala miða á Stubb.
SA Kvenna 🆚Fjö Kl 16:45
SA Karla🆚 Fjö Kl. 19:30
🍔 Burger fyrir leik og í leikhléi.
🥪 Ásgarður sjoppan í Skautahöllinni Opin.
🎟 Forsala Miða kvenna: https://stubb.is/events/b8LQ8b
🎟 Forsala Miða karla: https://stubb.is/events/oVLOXn