Keppendur á BYR-móti!

Hér er að finna plan yfir mætingartíma, upphitunartíma og annað fyrir mótið á morgun. 

Plan fyrir alla keppendur á BYR-móti 2008

 

 

10 B mæta kl. 07:30. Mæta inn í klefa 4 og byrja strax að hita upp. Klæða sig í skauta kl. 07:50

 

 

kl. 8:00 - 8:05 Setning móts

 

kl. 8:05

 

 

Upphitun og keppni:

 

10 ára og yngri B:

 

Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir

 

Særún Halldórsdóttir

 

Hildur Emelía Svavarsdóttir

 

Sara Júlía Baldvinsdóttir

 

Arney Líf Þórhallsdóttir

 

 

12 B (upphitunarhópur 1 og 2) mætir kl. 07:45. Mæta í klefa 4 og bíða þar eftir aðstoðarþjálfara sem hitar þær upp. Byrja að hita upp kl. 07:50. Upphitunarhópur 1 klæðir sig í skauta þegar Særún er að byrja að keppa, upphitunarhópur 2 klæðir sig í skauta þegar Katrín Birna er að fara að keppa

 

 

kl. 8:35

 

Upphitun og keppni:

 

12 ára og yngri B:

 

Upphitunarhópur 1

 

Katrín Birna Vignisdóttir

 

Sylvía Rán Gunnlaugsdóttir

 

Berghildur Þóra Hermannsdóttir

 

 

Upphitunarhópur 2

 

Birna Pétursdóttir

 

Hrafnhildur Lára Hildudóttir

 

Andrea Dögg Jóhannsdóttir

 

Aldís Ösp Sigurjónsdóttir

 

 

 

10 A mætir kl. 08:30. Mæta í klefa 3 og bíða þar eftir aðstoðarþjálfara. Byrja að hita upp þegar upphitunarhópur 1 í 12 B fer inná. Klæða sig í skauta þegar Birna keppir

 

 

kl. 9:25

 

Upphitun og keppni:

 

10 ára og yngri A:

 

Guðrún Brynjólfsdóttir

 

Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir

 

Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir

 

Hrafnkatla Unnarsdóttir

 

 

 

12 A mætir kl. 08:50. Mæta í klefa 3. Byrja að hita upp þegar upphitunarhópur 2 í 12 B fer inn á. Byrja að klæða sig í skauta þegar Guðrún B. í 10 A fer að keppa

 

kl. 9:50

 

Upphitun og keppni:

 

12 ára og yngri A:

 

Elva Hrund Árnadóttir

 

Urður Ylfa Arnarsdóttir

 

Birta Rún Jóhannsdóttir

 

Kolbrún Egedía Sævarsdóttir

 

 

 

kl. 10:20

 

Heflun og hlé í 20 mínútur.

 

 

 

14 B mætir kl. 09:50. Mæta í klefa 4. Byrja að hita upp þegar 12 A fer í upphitun. Klæða sig í skauta þegar byrjar að hefla

 

kl. 10:40

 

Upphitun og keppni:

 

14 ára og yngri B:

 

Snjólaug Vala Bjarnadóttir

 

Urður Steinunn Frostadóttir

 

Karen Björk Gunnarsdóttir

 

Aldís Rúna Þórisdóttir

 

Alma Karen Sverrisdóttir

 

 

15 B og Novice mætir kl. 10:15. Mæta í klefa 3. Byrja að hita upp þegar byrjað er að hefla ísinn. Klæða sig í skauta þegar Urður Steinunn er að fara að keppa

 

kl. 11:15

 

Upphitun og keppni:

 

15 ára og eldri B:

 

Auður Jóna Einarsdóttir

 

Sigríður Guðjónsdóttir

 

Karen Halldórsdóttir

 

Andrea Rún Halldórsdóttir

 

Sandra Ósk Magnúsdóttir

 

Novice:

 

Helga Jóhannsdóttir

 

 

 

Verðlaunaafhending kl. 12:15 - 12:30

 

 

 

Móti slitið.