Karfan er tóm.
Alls hafa 25 manns skráð sig á námskeiðið. Ákveðið hefur verið að námskeiðsgjaldið verði 4.000 krónur. Innifalið er námskeiðið, matur á sunnudegi (grillað lambakjöt og meðlæti) og kaffi á meðan á námskeiðinu stendur.
Dagskráin verður í grófum dráttum á þessa leið:
Laugardagur
9.00-10.30 - Liðið, tækni og leikskipulag
11.00-13.00 - Unnið með tæknina (á svelli)
13.00-14.00 - Verkefni
Sunnudagur
9.00-10.30 - Leikskipulag, e.t.v. hópavinna.
11.00-13.00 - Unnið með leikskipulag, lítil verkefni og tæknin æfð jafnframt (á svelli)
Matarhlé.
14.00-16.00 - Leikskipulag og liðsheild (á svelli)