Karfan er tóm.
Hver leikur verður 3 x 20 mín. lotur , ekkert klukkustopp.
Farið verður yfir ísinn á milli leikja. Fyrir sigur fær lið 3 stig en jafntefli gefur hvoru liði 1 stig. Í úrslitaleikina er raðað eftir stigafjölda úr riðlum en ef lið eru jöfn að stigum er farið fyrst eftir innbyrðis viðureignum og svo markatölu. Úrslitaleikirnir eru 2 x 15 mín. og ekkert klukkustopp.
Mótið hefst kl. 21,24 á föstudagskvöldi og spilaðir 2 leikir, síðan 2 leikir á laugardagsmorgni kl. 9,20 og svo 5 leikir síðdegis á laugardeginum frá kl. 17,15.
Föstudagur 3.2 21:45 SA – SR 8 - 5
-------------------- 23:10 Slökkviliðið – Gulli 1 - 8
Laugardagur 4.2. 9:20 SR – Björninn 5 - 5
---------------------- 10:40 Slökkviliðið – Ásynjur 7 - 1
---------------------- 17:15 SA – Björninn 7 - 2
--------------------- 18:35 Ásynjur – Gulli 2 - 9
Leikur um 5. sætið 20:00 Ásynjur - Björninn 1 - 3
Leikur um 3. sætið 20:50 SR - Slökkviliðið 0 - 1
Leikur um 1. sætið 21:35 SA - Gulli 1 - 4