Peter Grutter námskeið - upplýsingar frá ÍSS

Hér má finna bréf frá formanni ÍSSKæru skautarar,Vinsamlegast mætið tímanlega, vel til höfð fyrir hvern tíma.Upphitun og teygjur eru mjög mikilvægar ALLAF Takið gjarnan með ykkur:Skólabækurnar ykkar til að læra í hléum og skriffæri ef þið viljið punkta hjá ykkur á fyrirlestrinumSpil DVD diska með skautamyndumÍ Egilshöllinni er aðstaða í félagsaðstöðunniog í Skautahöllinni í Laugardal til að slappa af, spila, læra eða horfa á DVD.Ath. Engin skipulögð dagskrá verður um að ræða í götum/hléum.VATN, drekka hæfilega mikið af vatni.hafa með nesti til að borða á milli mála s.s. Ávexti o.þ.h.Íþróttaföthafa með góða íþróttaskó fyrir upphitun og teygjurÞjálfarar ykkar setja ykkur fyrir/leiðbeina hvernig því skuli háttað.SundfötÞeir sem ætla í sund á sunnudeginum !Muna eftir að taka með sunddótið þegar þið farið að heiman á sunnudagsmorgninum.Merkingar !Vinsamlegast hafið númerið sýnilegt sem þið fáið á ykkar allan tímann sem þið eruð á námskeiðinu.Egilshöll: Sportbitanum, súpa og salatLaugardalur: Café Easy, súpa, salta og heitur maturTekið verður við greiðslum fyrir hádegismat á fimmtudeginum eftir hádegi.ATH. !!! Aðeins hægt að greiða með peningum.Viðurkennningar fyrir þátttökuAllir sem ljúka námskeiðinu fá viðurkenningu fyrir þátttökuna.Viðurkenningarnar verða afhentar á mánudeginum eftir síðasta ístíma hvers hóps.Ef spurningar vakna:Hafið samband við June í síma: 659-2480Fimmtudag, föstudag og mánudag:verður Bára Margrét Benediktsdóttir s:699-0551 ykkur til aðstoðarGestir,á námskeiðinu verða einnig 3 skautarar frá Danmörku og 4 skautarar frá Noregiásamt þjálfurum þeirra.Með kærri kveðju og von um gott námskeið,f.h. ÍSSformaður ÍSS