26.02.2005
S.A. gerði jafntefli gegn birninum 4-4 í jöfnum og góðum leik í egilshöll í kvöld. Bjarnarmenn byrjuðu leikin betur í fyrstu lotu 2-1. í annari lotu var leikurinn í járnum en björninn náði samt að vinna hana 2-1. Þriðja lota var gríðalega spennandi en fór þannig að S.A. menn náðu að vinna hana 2-0 og jafna leikinn þegar 4 mínutur voru eftir af leiknum, og var þar að verki guðmundur snorri eftir góðan undir búning frá Birni Jakobssyni. Mörk S.A. voru skoruð af Tibor 1, Björn Már 1, Arnþór 1, og Guðmundur 1. Michal Kobezda átti góðan leik í marki norðanmanna og hélt þeim í leiknum allan tíman.Sömuleiðis áttu góðan leik Tibor, Elmar, Björn Már og Arnþór. Næsti leikur liðanna verður í fyrramálið klukkan 10:30 og vonust við eftir sigri norðanmanna þar. ÁFRAM S.A.!!!!