Karfan er tóm.
Núna um helgina fer fram Vetrarmót ÍSS 2012 í Egilshöllinni.
Það er ekki bara hokkífólkið okkar sem stendur í ströngu fyrir sunnan um helgina því í Egilshöllinni fer fram Vetrarmót ÍSS 2012.
Dagskrá mótsins hefst í kvöld, föstudagskvöld, með aðalæfingu en síðan hefst sjálf keppnin á laugardagsmorgun kl. 8.00, en mótinu lýkur með verðlaunaafhendingu á sunnudag kl. 12.35.
Skautafélag Akureyrar á tólf keppendur á mótinu, í sex flokkum:
12 ára og yngri B:
Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Pálína Höskuldsdóttir
Stúlknaflokkur B (Novice B):
Arney Líf Þórhallsdóttir
8 ára og yngri B:
Aldís Kara
Bergsdóttir og Birgitta Rún Steingrímsdóttir
8 ára og ynrgi A
Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir og Marta María Jóhannsdóttir
12 ára og yngri A:
Emilía Rós Ómarsdóttir, Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Sara Júlía Baldvinsdóttir
Stúlknaflokkur A (Advanced Novice):
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir, Guðrún Brynjólfsdóttir og Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir.
Upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Skautasambandsins.
Mynd: Donni