Sigrún Lind Sigurðardóttir Akureyrarmeistari listhlaupadeildar SA 2008

Akureyrarmót Goða í Listhlaupi á skautum var haldið um helgina. Mótið var vel heppnað í alla staði og stóðu keppendur sig með stakri prýði. Augljóst er að iðkendur deildarinnar hafa tekið miklum framförum á þessu skautaári. Á Akureyrarmóti Goða var keppt í öllum keppnisflokkum A, B og C. Mótið er síðasta mót ársins en framundan er vorsýning. Þá er einnig framunand skautamaraþon sem haldið er til að standa straum af æfingabúðum verða í sumar, þar sem erlendir og skautaþjálfarar, þjálfa bæði iðkendur og þjálfara deildarinnar.

Akureyrarmeistari SA í listdansi á skautum 2008: Sigrún Lind SigurðardóttirAðrir sem sigruðu í sínum styrkleika og aldursflokkum voru:

C-flokkar: Sara Júlía Baldvinsdóttir, Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásgeirsson, Særún Halldórsdóttir, Elva Karitas Baldvinsdóttir og Hildigunnur Larsen

B-flokkar Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir , Hrafnhildur Lára Hrafnsdóttir, Urður Steinunn Frostadóttir, Andrea Halldórsdóttir  og Guðný ósk Hilmarsdóttir

A-flokkum: Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir, Guðrún Brynjólfsdóttir, Urður Ylfa Arnarsdóttir, Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Lind Sigurðardóttir - jafnframt Akureyrarmeistari árið 2008

Öll úrslit:

8 ára og yngri C.
Sara Júlía Baldvinsdóttir

11 ára og yngri C drengir.
Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásgeirsson
Grétar Þór Helgason

10 ára og yngri C
Særún Halldórsdóttir
Hildur Emelía Svavarsdóttir
Arney Líf Þórhallsdóttir

12 ára og yngri C
Elva Karitas Baldvinsdóttir
Freydís Björk Kjartansdóttir
Bergdís Lind Bjarnardóttir

14 ára og yngri C
Hildigunnur Larsen

8 ára og yngri B
Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir

10 ára og yngri B
Hrafnhildur Lára Hrafnsdóttir
Hrafnkatla Unnarsdóttir
Kartín Birna Vignirsdóttir

12 ára og yngri B
Urður Steinunn Frostadóttir
Andrea Dögg Jóhannsdóttir
Alma Karen Sverrisdóttir

14 ára og yngri B
Andrea Halldórsdóttir
Sigríður Guðjónsdóttir
Rakel Ósk Guðmundsdóttir

15 ára og eldri B
Guðný ósk Hilmarsdóttir
Auður Jóna Einarsdóttir
Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir

8 ára og yngri A
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir        

10 ára og yngri A
Guðrún Brynjólfsdóttir
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir

12 ára og yngri A
Urður Ylfa Arnarsdóttir
Elva Hrund Árnadóttir
Kolbrún Egedía Sævarsdóttir        

Novice
Helga Jóhannsdóttir
Ingibjörg Bragadóttir
Telma Eiðsdóttir

Junior og jafnframt Akureyrarmeistari árið 2008
Sigrún Lind Sigurðardóttir