Sjálfboðaliðar í akstur í æfingabúðunum!

Við leitum að sjálfboðaliðum úr röðum foreldra/forráðamanna iðkenda sem taka þátt í æfingabúðunum í akstur á milli Skautahallar og Bjargs.

Keyrsluplan í æfingabúðum LSA 2008

_________________________________________________________

22. júlí

24. júlí

29. júlí

31. júlí

 

Þessa daga er keyrsluplanið sem hér segir:

 

9:55 - Skautahöll-Bjarg

10:20 - Bjarg-Skautahöll

10:40 - Skautahöll-Bjarg

11:05 - Bjarg-Skautahöll

11:55 -Bjarg-Skautahöll

__________________________________________________________

 

5. ágúst

6. ágúst

7. ágúst

12. ágúst

13. ágúst

14. ágúst

 

Þessa daga er keyrsluplanið sem hér segir:

 

9:55 - Skautahöll-Sunnuhlíð

10:55 - Skautahöll-Sunnuhlíð

11:20 - Sunnuhlíð-Skautahöll

12:20 - Sunnuhlíð-Skautahöll

12:40 - Skautahöll-Sunnuhlíð

14:10 - Sunnuhlíð-Skautahöll

 

Reiknað er með að það þurfi ca. 4-5 bíla hvern dag til að skutla þar sem iðk. er skipt í 3 hópa með ca. 15-20 iðk. í hverjum hóp. Að sjálfsögðu fá sjálfboðaliðar frían hádegismat í Skautahöllinni þann dag sem þeir eru í skutli. Vonumst til að sem flestir bjóði sig fram til að aðstoða okkur :)

 

Sendir skráningu í akstur á Allý (allyha@simnet.is) og látið meðfylgjandi upplýsingar fylgja með:

  • Nafn foreldris og barns
  • Þann dag/daga sem viðkomandi býðst til að keyra
  • Símanúmer, helst gsm
  • Hversu mörg sæti eru í bílnum fyrir farþega