Þorramótið - úrslit

Þorramótið í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld.

Sautján manns tóku þátt í mótinu, þar af þrír nýliðar. Keppendur voru dregnir saman í fjögur lið og síðan léku liðin stutta leiki (þrjár umferðir), allir gegn öllum. Sigurvegarar urðu þau Heiðdís B. Karlsdóttir, Kristján Bjarnason, Kristján Þorkelsson og Svanfríður Sigurðardóttir, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir meirihluta mótanefndar til að hagræða úrslitunum sínu liði í hag, 

Sigurliðið fékk fimm stig, vann tvo leiki og gerði eitt jafntefli. Lið A, með tvo úr mótanefnd innanborðs, varð í örðu sæti með þrjú stig og síðan komu lið B og D jöfn með tvö stig.

Úrslit einstakra leikja:

1. umferð

 Lið 
 1 2 3 Samtals
 A 3 
   3 
 D  1 
 2 
3

 

 

 

Lið 
 1 2 3 Samtals
 B  
   
 
 2 
 2 
 C  
 3 
 1 
 4

2. umferð

Lið 
 1 
 2 
 3 Samtals 
 A
 2 1  2
 B   2 
 4

Lið 
 1 
 2 
 3 
 Samtals 
 C 2
   2
 D  1 1 
 2

3. umferð

 Lið 
 1 
 2 
 3
 Samtals 
 A   3 
 3
 C 4
 3  7

 Lið 
 1
 2
 3
 Samtals 
 B
 1 
 1 
 1 
 3
 D    0

Lið A: Gunnar H. Jóhannesson, Haraldur Ingólfsson, Jón Rögnvaldsson, Rúnar Steingrímsson
Lið B: Bergþóra Bergþórsdóttir, Davíð Valsson, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, Hallgrímur Valsson, Sigfús Sigfússon
Lið C: Heiðdís B. Karlsdóttir, Kristján Bjarnason, Kristján Þorkelsson, Svanfríður Sigurðardóttir
Lið D: Jens Gíslason, Jón Ingi Sigurðsson, Ragnar Jón Ragnarsson, Sveinn H. Steingrímsson