Tvö töp í Egilshöllinni

Mynd: Elvar Freyr Pálsson (08.03.2013)
Mynd: Elvar Freyr Pálsson (08.03.2013)


SA-liðin tvö sóttu engin stig í Egilshöllina á laugardaginn. Jötnar töpuðu gegn Húnum í mfl. karla og SA gegn Birninum í mfl. kvenna.

Mörk/stoðsendingar - karlaleikur
Húnar
Edmunds Induss 5/1
Lars Foder 2/1
Hjalti Jóhannsson 1/0
Jón Árnason 0/1
Óli Gunnarsson 0/1
Refsimínútur: 22
Varin skot: 9

Jötnar
Ólafur Sigurðsson 1/0
Andri Már Ólafsson 0/1
Refsimínútur: 4
Varin skot: 42

Leikskýrslan 

Mörk/stoðsendingar - kvennaleikur
Björninn
Steinunn Sigurgeirsdóttir 4/0
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir 2/1
Snædís Kristinsdóttir 2/0
Alda Kravec 1/2
Ingibjörg Hjartardóttir 0/1
Anna Birna Guðlaugsdóttir 0/1
Kristín Ingadóttir 0/1
Refsimínútur: 12
Varin skot: 16

SA
Guðrún Marín Viðarsdóttir 1/0
Kristín Jónsdóttir 1/0
Silja Rún Gunnlaugsdóttir 0/1
Margrét Róbertsdóttir 0/1
Kolbrún Malmquist 0/1
Refsimínútur: 10
Varin skot: 24

Leikskýrslan

Næstu leikir í meistaraflokki:
Laugardaginn 28. september mæstast Víkingar og Fálkar í Skautahöllinni á Akureyri í mfl. karla.
Þriðjudaginn 1. október mæta Jötnar Birninum í Egilshöllinni í mfl. karla.
Laugardaginn 5. október mætast Víkingar og Húnar í Skautahöllinni á Akureyri í mfl. karla.
Laugardaginn 5. október mætast SA og Björninn í Skautahöllinni á Akureyri í mfl. kvenna.