19.12.2004
Undir 20 ára landsliðið var á sinni síðustu æfingu fyrir jól í morgun í Egilshöll. Eftir æfinguna valdi þjálfari liðsins Owe Holmberg endanlegan leikmannahóp sem að fer til Mexíkó.
Liðið er þannig skipað:
Markverðir:
Ómar Smári Skúlason S.A.
Aron Leví Stefánsson S.R.
Varnarmenn:
Birkir Árnason S.A.
Patrik Eriksson Svíþjóð.
Þórhallur Viðarsson S.R.
Kári Valsson S.R.
Elmar Magnússon S.A.
Magnús Felix Tryggvason Björninn
Ragnar Óskarsson Björninn
Sóknarmenn:
Úlfar Jón Andrésson S.R.
Gauti Þormóðsson S.R.
Jón Ingi Hallgrímsson S.A.
Einar Valentine S.A.
Daniel Eriksson Svíþjóð.
Jón Ernst Ágústsson Björninn
Sindri Már Björnsson S.R.
Steinar Páll Veigarsson S.R.
Guðmurndur Guðmundsson S.A.
Sandri Gylfason S.R.
Þorsteinn Björnsson S.R.
Liðið heldur utan laugardaginn 8. janúar 2005 til keppni í Mexíkó ÁRFAM ÍSLAND!!!!