SA-Björninn var 11 leikur vetrarins og sá næst
síðasti i 2. umferð. Strax á eftir léku SR-Narfi
og var það síðasti leikur 2. umferðar.
Leikurinn í tölum SA-Björninn 7-3 ( 1-1 / 4-0 / 2-2 )
Mörk/Stoðs SA: #25 Lubomir Bobik 3/0; #24 Björn
Már Jakobsson 2/0; #16 Steinar Grettisson 1/1; #8
Elmar Magnússon 0/2; # Arnþór Bjarnason 1/0; Jón Ingi Hallgrímsson 0/1; #9 Clark McCormick 0/1.
Mörk/Stoðs Björninn: #68 Brynjar Freyr Þórðarsson
2/1; #24 Sergei Zak 1/1; Guðmundur Borgar
Ingólfsson 0/1; #77 Matthias Nordin 0/1.
Refsingar SA 6 mínútur (3x2 mín), Björninn 24 mín (7x2 mín + 1x10 mín)
Skot á mark SA 34 (9 / 17 / 8), Björninn 28 (14 / 5 / 9)
SA skorar tvö mörk á "power play" en Björninn
ekkert. Bæði lið skora einu sinni manni færri
("short handed"). Markvörður SA #30 Michal
Kobezda skráist með 35 skot varin en markvörður
Bjarnarins #27 Alexei Ala-Lahti með 27 skot varin .
kk
Bjarni