Upplýsingar um æfingabúðir LSA sumarið 2008

Æfingabúðir LSA sumarið 2008

 

 

Þjálfarar á ís:

 

Undirbúningstími á ís frá 21. júlí til 25. júlí: Helga Margrét og Audrey Freyja Clarke

 

Margaret O´Neill frá Sheffield ásamt Körlu Quinn og öðrum yngri skauturum 26. júlí-10. ágúst.

 

Iveta Reitmayerova frá Slóvakíu ásamt Ivönu og Peter 12. - 17. ágúst.

 

 

Þjálfarar afís:

 

Fyrri tvær vikur: 21. júlí - 1. ágúst

Hólmfríður Jóhannsdóttir einkaþjálfari á Bjargi og íþróttakennari.

 

Seinni tvær vikur: 5. ágúst - 15. ágúst

Diljá Helgadóttir og Sigyn Blöndal í Point Dansstúdíó.

 

Í boði verður:

 

  • 2 x 45 mín. ístímar á dag fyrir alla hópa og 1 afístími/ballett

 

  • Matur í boði alla virka daga sem æfingabúðirnar standa yfir. Innifalið í verði. Iðkendur koma sjálfir með nesti um helgar. Þeir sem vilja frekar taka með sér annað að borða þá daga sem boðið er upp á mat mega það.

 

  • Afís byrjar miðvikudaginn 25. júní og stendur yfir þangað til æfingabúðir byrja. Verður fyrstu 2 vikurnar 2-3svar i viku og seinni tvær vikurnar 3-4 sinnum í viku.

 

 

 

 

Foreldrafundur 9. júlí kl 20:00 í Skautahöllinni um fyrirkomulag æfingabúðanna, mikilvægt að sem flestir foreldrar mæti!