Úr Vormóti (mynd: Ási ljósmyndari)
Vormót hokkídeildar hefst á mánudag en nú er búið að raða í lið og fullgera dagskrána sem má finna hér að neðan.
Það verða 140 þáttakendur, 14 lið og 4 deildir í mótinu að þessu sinni og hafa aldrei fleiri tekið þátt. Þá er búið að bæta við deild sem kallast "Royal Deildin" en þar keppa iðkenndur úr Valkyrjum, Jörlum og Old Boys. Þetta er jafnframt í fjórða sinn sem mótið er haldið en á fyrsta mótinu árið 2012 voru 86 þáttakendur í 8 liðum og tveimur deildum svo mótinu hefur vaxið fiskur um hrygg.
Hér má finna liðskipan og dagskrá í hverri deild fyrir sig: