Karfan er tóm.
Her ad nedan verdur sagt fra atvikum jafnodum, bidjumst afsokunar a skorti a islenskum stofum. Leikurinn er einnig i beinni a N4, sja a www.n4.is og i digital sjonvarpsutsendingu.
Tölur úr leiknum:
Mörk og stoðsendingar
SA
Johann Leifsson 1/0
Gunnar Darri Sigurdsson 1/0
Orri Blondal 1/0
Jon B. Gislason 0/1
Steinar Grettisson 0/
SR
Bjorn Sigurdarson 1/0
Thorhallur Vidarsson 1/0
Kristjan Gunnlaugsson 0/1
Gauti Thormodsson 0/1
Markvarsla
SA vardi 36 skot
SR vardi 38 skot
Refsingar
SA, 28 minutur
SR, 8 minutur
................................
21.02
Leik lokid med sigri SA, 3-2. Fjordi leikur vidureignarinnar verdur i Skautahollinni i Laugardal sunnudaginn 6. mars kl. 13.00, vaentanlega i beinni utsendingu a RUV. Vonandi faum vid svo fimmta leikinn nordur eftir helgina.
nr. 15, Ingolfur Tryggvi Eliasosn, SA fekk 2 minutna dom a lokasekundunni fyrir hooking.
21.02
0.20 min eftir
21.01
Refsing a SA, nr. 2, Orri Blondal, 2 minutur fyrir hooking
21.00
Ein og half eftir, SA menn komust i hrada sokn, markvordur ut a moti, SA madurinn for framhja honum en missti pokkinn og tokst ekki ad skora.
20.59
Fyrsti sigur SA innan seilingar?
20.58
1.40 minutur eftir, SA tekur leikhle
20.58
Tvaer minutur eftir, SA i sokn
20.57
2.20 minutur eftir
20.56
SR menn saekja stift einum fleiri, Runar kominn inn, baedi lid fullskipud.
20.56
3.42 minutur eftir, rangstada.
20.55
Fjorar minutur eftir. SA enn med forystuna, 3-2.
20.53
Runar Freyr Runarsson faer dom fyrir meint brot a Gauta Thormodssyni. Sa brotlegi og sa sem brotid var a ekki sammala um hvad gerdist. Runar fekk 2 minutur high stick.
20.53
Rumar fimm minutur eftir, markvordur SR ver naumlega skot fra SA
20.52
54.12 minutur bunar, SR tok leikhle
20.51
Jon Gisla med langskot fyrir SA, varid
20.50
Sex minutur eftir
20.49
Markvordur SA frysti pokkinn, domari flautar og SR menn fagna thegar pokkurinn lekur i netid, en thad var eftir ad buid var ad flauta og thvi ekkert mark.
20.49
Sjo minutur eftir
20.48
SA med skot af stuttu faeri, varid
20.47
Atta minutur eftir. Thessar lokaminutur verda vaentanlega ekki godar fyrir hjartveika.
20.46
SA menn i daudafaeri, tekst ekki ad koma pokknum i netid.
20.46
Baedi lid fullskipud
20.45
Jon Gisla og Bjorn komnir inn a, SR med fullskipad lid, SA einum faerri, komust i daudafaeri og munadi minnstu ad theim taekist ad auka forystuna i 4-2 einum faerri.
20.43
Refsing a SA
26, Bjorn Mar Jakobsson, fyrir tripping, 2 minutur
20.42
Leikar ad aesast i hollinni, ahorfendur eru vel med a notunum og hvetja sina menn.
20.40
Refsing a baedi lid, fyrir holding
SA 14, Jon B. Gislason
SR 21, Bjorn Sigurdarson
20.40
SR med skot af stuttu faeri, varid
20.39
SA menn saekja fast ad marki gestanna, enn vill pokkurinn ekki inn.
20.38
SA nalaegt thvi ad komast i daudafaeri eftir hrada sokn
20.38
Fjortan minutur eftir
20.36
SA menn i daudafaeri, varnarmadur bjargar
Kl. 20.36
SA med skot, vel varid
20.35
SR i daudafaeri, skot rett framhja
20.33
Orri Blondal hefur ordid fyrir hnjaski.
20.32
Thridji leikhluti hafinn.
20.31
Lidin klar i thridja leikhluta. Verdur thetta sidasti leikhlutinn a islandsmoti karla thennan veturinn? Ekki ef SA menn fa einhverju um thad radid.
20.28
Keppt i PÖKKAKASTI i hleinu. Hokkimenn ekki allir sammala um beyginguna a ordinu PÖKKUR. Frodlegt ad skoda upplysingar um thad a vef Arnastofnunar her.
20.15
Markvarsla i 2. leikhluta
SA, 13 skot
SR, 9 skot
20.15
Odrum leikhluta lokid, hvort lid skoradi eitt mark og stadan 3-2 fyrir SA. Sidasti leikhlutinn verdur spennandi, tekst SR monnum ad jafna eda na SA menn ad bita i skjaldarrendur og vinna fyrsta leik sinn i thessari urslitarimmu?
20.14
Josh Gribben med skot rett framhja thegar 14 sek eru eftir af odrum leikhluta
20.14
SR med skot yfir
20.13
Ein minuta eftir af 2 leikhluta
20.12
baedi lid fullskipud
20.09
Domur a SR, nr. 8, Tomas Tjorvi Olafsson, 2 minutur fyrir roughing
20.08
Domur a SR, nr. 16, Svavar Steinsen, 2 minutur fyrir cross checking
20.07
Domur a SA, nr. 3, Sigmundur Sveinsson, 2 minutur fyrir Interference
20.06
Enn syngja tho heimamenn, Adeins eitt lid a svellinu!
20.06
SA menn virdast eitthvad vera ad gefa eftir, ekki alveg eins kraftmiklir og adur.
20.05
Enn god stemning a pollunum.
20.04
SR i sokn, menn eitthvad ad kyta vid mark SA eftir ad markvordur frysti pokkinn.
20.03
SA menn hafa verid mun meira med pokkinn thad sem af er annars leikhluta.
20.02
Leikurinn rumlega halfnadur, niu minutur eftir af odrum leikhluta.
20.00 3-2
Stefan var adeins buinn ad vera nokkrar sekundur i boxinu thegar SR skorar, nr. 19 Thorhallur Vidarsson, stodsending fra nr. 51, Gauta Thormodssyni.
19.59
Refsing a nr. 11 hja SA, Stefan Hrafnsson, 2 minutur fyrir tripping
19.58
SA menn svara med hradri sokn og godu faeri sem ekki gaf tho mark..
19.57
Enn mikil haetta vid mark SA, lanid leikur vid heimamenn, pokkurinn for ekki i markid
19.57
Hart barist vid mark SA, markvordur frystir pokkinn
19.56
Adeins eitt lid a svellinu, syngja heimamenn, hljomar dalitid eins og Mjolnismenn, studningsmannalid Thorsara, se maett i hollina. Og liklega er su raunin...
19.55
Gott faeri hja SA, markvordur SR bjargar vel.
19.52 3-1
SA skorar a 3.18 i odrum leikhluta, nr. 2, Orri Blondal an stodsendingar. Orri vann pokkinn a eigin vallarhelmingi og for upp allan voll og skoradi.
19.52
Mikill atgangur vid mark SA, Omar markvordur bjargar enn og aftur.
19.51
Stefan lykur refsingu sinni, baedi lid fullskipud.
19.50
Skothrid ad marki SA
19.49
SA menn einum faerri og SR i thungri sokn. Omar markvordur ser til thess ad SR nai ekki ad jafna.
19.48
Ekki half minuta lidin af odrum leikhluta, refsing a nr. 11 hja SA, Stefan Hrafnsson, 2 minutur fyrir holding.
19.48
Annar leikhluti hafinn.
19.46
Listhlaupssyningu lokid. Lidin klar ad koma inn a svellid. Stutt i ad annar leikhluti hefjist.
19.42
Listhlaupssyning i leikhleinu.
19.32
Markvarsla i fyrsta leikhluta
SA, Omar Skulason, 10 skot varin
SR, Aevar Thor Bjornsson, 11 skot varin
19.30
Fyrsta leikhluta lokid, stadan 2-1 fyrir SA. Leikurinn hefur verid mjog jafn fram til thessa. Ahorfendur mega eiga von a godri skemmtun, hrada, spennu og jafnvel einhverjum aesingi thegar lidur a leikinn. Nu er mikid i hufi og liklegt ad kveikithradurinn verdi stuttur i einhverjum thegar lidur a leikinn.
19.29
Minuta eftir af fyrsta leikhluta
19.27
Tvaer minutur eftir, Runar Freyr laus ur boxinu
19.26
Thrjar minutur eftir af fyrsta leikhluta.
19.25
Jon Gisla einn a moti markmanni, vel varid hja SR
19.23
Jafn og spennandi leikur, lidin aetla ad skemmta ahorfendum, hradar soknir a bada boga, slatti af godum faerum og godar markvorslur.
19.22
Mikil baratta, sungid a pollunum
19.19 2-1
Mark SA, nr. 7, Gunnar Darri Sigurdsson, stodsending, nr. 10, Steinar Grettisson.
19.17 1-1
SA janfar, nr. 10, Johann Mar Leifsson, stodsending nr. 14, Jon B. Gislason, nystiginn upp ur flensunni og maettur a svellid.
19.16
SA hvattir til dada med oskrum og trommuslaetti
19.15
SA saekir stift
19.11 0-1
SR skorar, nr. 21 Bjorn Sigurdarson, stodsending fra nr. 10 Kristjan Gunnlaugsson
19.10
Domur a SR mann og SA mann
Runar Freyr 2 min plus 10 fyrir checking to the head
Arnthor Bjarnason 2 min tripping
19.08
Fimm minutur lidnar, enginn refsidomur enn, bara ising og rangstada. Gunnar Darri komst einn innfyrir eftir sendingu fra Steinari Grettis. Markvordur SR kom ut og bjargadi.
19.07
Ahorfendur taka vid ser, maettu tho vera fleiri
19.06
Daudafaeri hja SR, markvordur SA ver glaesilega
19.05 SA menn virka frisklegir, greinilega stadradnir i ad gefa ekki SR monnum titilinn her
19.04
Hradar soknir a bada boga
19.02
Leikurinn hafinn.
19.00
Leikskyrsla og live update a atvikum (mork og refsingar) her...
18.58
Lidin komin inn a svellid. Allt klart. Domarar i kvold eru their somu og i fyrsta leiknum, Helgi Thorisson, Andri Magnusson adaldomarar, og Dui Olafsson og Sigmundur Sveinsson linudomarar.
18.45
Korter i leik, Reynir ad fara yfir svellid og spenna i loftinu. Koma SA menn til baka eda hampa SRingar titlinum a Akureyri i kvold?