Breyttar æfingar frá 23. apríl - 1. maí 2007

Frá og með miðvikudeginum 25. apríl verður Krullan með mót á ísnum, þar af leiðandi verða breyttar æfingar hjá ÖLLUM flokkum fram að vorsýningu.

Vegna Hokkímóts á morgun verða líka breyttir æfingatímar og er tímatafla yfir alla ís og af ís tíma hér undir "lesa meira".

Við biðjum alla um að vera duglega að fylgjast með heimsíðunni þar sem að tímataflan er birt með fyrirvara um breytingar. Ef eitthvað er óljóst má hringja í Helgu Margréti í síma 6996740 (ekki eftir 10 á kvöldin).

Á morgun 23. apríl fá allir iðkendur bréf um vorsýninguna með sér heim. Það bréf kemur inn á heimasíðuna á morgun fyrir þá sem ekki mættu.

Breytt tímatafla dagana 23. apríl til 1. maí vegna Krullumóts í Skautahöllinni!



Mánudagurinn 23. apríl 2007
    15:15-16 = 3. hópur og FG hópur ís
    16-17 = 1. og 2. hópur ís
   
Þriðjudagurinn 24. apríl 2007
    06:30-07:45 = ABCDE ís
    17-18 = FG afís og 18-19 CDE


Miðvikudagurinn 25. apríl 2007
    15:15 - 16 = 3. hópur afís
    16-17 = FG hópur afís
    17-17:45 = 1. og 2. hópur afís
    18-19 = ABCDE afís

Fimmtudagurinn 26. apríl
    18 - 19 = ABCDE afís

Föstudagurinn 27. apríl 2007
    FRÍ

Laugardagurinn 28. apríl 2007
    FRÍ

Sunnudagurinn 29. apríl 2007
    17-18 = 1. og 2. hópur ís
    18-19 = 3. hópur og FG hópur ís
    19-20 = CDE hópur ís
    20-21 = AB hópur ís

Mánudagurinn 30. apríl 2007
    18-19? = GENERALPRUFA allir flokkar (rennt í gegnum öll atriði í réttri     röð, allir verða að vera mættir og tilbúnir 10 mín. í 18!!!).

Þriðjudagurinn 1. maí 2007
    17 - 18:30 = Vorsýningin (Eurovision partý)