Skautahlaupið á miðvikudagskvöldum

Skautahlaup 16.okt-20.nóv. Miðvikudaga 19.30-21.05 og útiæfingar.

Veturinn er á leiðinni! Það er æði að hreyfa sig úti og svífa á ísnum á svellinu á hlaupaskautum eða finna fyrir hraðanum i skautahöllinni. Skautahlaup er frábær æfing fyrir rass-og lærvöðvana og jafnvægið.

Við ætlum að læra grunntækni (hvernig að nota hlaupaskauta, jafnvægi, beygjur, takt), gera skemmtilegar æfingar og þjálfa í skautahöllinni á miðvikudögum kl.19.30-21.05 svo er einn tími á viku með þrek, tækni og jafnvægisæfingum. Það er lika hægt að mæta á fimmtudagsmorgnum kl.7.20-8.00 og við stefnum á að hafa útiæfingar þegar það kemur ís á pollinn.

Við erum að undirbúa að hafa útibraut á Hrafnagili og braut og keppni á Mývatni.

Hægt er að nota eigin skauta eða fá lánaða.

Innifalið er kennsla, þjálfun, notkun af (hlaupa)skautum, að brýna hlaupaskauta og aðgangur að skautahöllinni.

Þjálfari skautahlaupsins er Erwin van der Werve og er hann nýkominn úr æfingabúðum í Jyväskilää í Finnlandi sem er skautahlaups og hokkíklúbbur sem sérstaklega óskaði eftir samstarfi við okkur.

Skráning er á Sportabler, æfingargjaldið er 15.000, lika hægt að bara skrá sig í félagið 2500 https://www.abler.io/shop/sa/listskautar/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzM2MzI= Fyrsti timi er miðvikudaginn 16.okt. Mætting 19.30. Skráning á info@icelandyurt.is

 

Winter is on it’s way! Soaring across the ice on the frozen pond in Akureyri is wonderful. Also the feeling of speed in the turn in the Skatinghall. Shorttrack is a great workout for the legs and develops balance.

We will learn the basic technique of speed skating (how to use the skates, balance, cornering, rhythm), do fun and challenging exercises and train inside the skating hall of Akureyri on Wednesdays 19.30-21.05. We also have one dryland training a week where we focus on balance, strength and endurance. On Thursday mornings we skate from 7.20-8.00 and we will skate outside together when there is ice on the pond.

We are preparing to make an outdoor track in Hrafnagil and a long track and race on lake Mývatn.

It’s possible to borrow skates or bring your own.

Included: lessons, training, use of (speed)skates and admission to the skating hall.

Sign up on Sportabler 15.000kr. Also possible to just sign up as a member for 2500 ISK. https://www.abler.io/shop/sa/listskautar/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzM2MzI=

First training is on Wednesday 16.oct. 19.30. Register at info@icelandyurt.is