Foreldrar/forráðamenn iðkenda í 1. 2. og 3. hópi!
26.02.2008
Helgina 29. febrúar til 2. mars munu allar æfingar falla niður hjá listhlaupadeildinni vegna Barna- og unglingamóts í Reykjavík. Allir þjálfarar verða viðstaddir þessa keppni og af þeirri ástæðu verður ekki unnt að halda uppi æfingum. Í staðinn verða æfingar mánudaginn 3. mars. Æfing hjá 3. yngri verður á venjulegum tíma eða milli 15 og 15:45, 3. hópur eldri mætir milli 15:45 og 16:30 og 1. og 2. hópur milli 16:30 og 17:10. Kveðja,
þjálfarar og stjórn