Karfan er tóm.
Fífur og Víkingar leika til úrslita á Akureryrarmótinu á mánudagskvöld. Víkingar unnu Akureyrarmótið á síðasta ári og eru án efa ekki á því að láta bikarinn af hendi. Fífur léku síðast úrslitaleik við Skytturnar í bikarmótinu 2007 í janúar s.l. en töpuðu þeim leik og enduðu því í öðru sæti, en bikarmótið var spilað eftir áramótin vegna tímaleysis í fyrra. Garpar leika við Ullevål um þriðja sætið en lið Ullevål hefur komið verulega á óvart með frábærum árangri í mótinu hingað til. Bragðarefir og Skyttur leika um 5 sætið og Riddarar og Svartagengið leika um 7 sætið. Ísumsjón verður í umsjá þessara liða. Bragðarefir Svarta gengið Garpar Ullevål