Karfan er tóm.
Úrslit í morgunleikjunum á laugardag:
Fálkar - Víkingar 3-7
Skytturnar - Garpar 3-10
Mammútar - Strympa 4-7
Fífurnar - Confused Celts 2-12
CanAm - Serious Aliens 10-4
Íslenski draumurinn - Mánahlíðarhyskið 3-6
Team Take Me Out - Riddarar 9-1
Þetta þýðir að Garpar eru efstir með sjö stig en næst koma þrjú lið, Confused Celts, Skytturnar og Strympa, með sex stig. Confused Celts raðast efst af þessum þremur þar sem liðið hefur unnið 17 umferðir, Skytturnar 16 og Strympa 13.
Garpar og Confused leika því um gullverðlaun og Skytturnar og Strympa um bronsið. Þeir leikir hefjast kl. 14.00 í dag. Öll úrslit og stöðu má sjá í excel-skjali, sjá tengil neðst í fréttinni.
Röð liðanna (áður en spilað er um verðlaunasætin)
1. Garpar
2. Confused Celts
3. Skytturnar
4. Strympa
5. Víkingar
6. Fífurnar
7. Team Take Me Out
8. Mammútar
9. Fálkar
10. Mánahlíðarhyskið
11. CanAm
12. Íslenski draumurinn
13. Riddarar
14. Serious Aliens