Karfan er tóm.
Tekið af vef ÍHÍ
Snemma í gærmorgun hélt undir 18 ára landslið Íslands af stað til Rúmeníu til þátttöku í heimsmeistaramóti IIHF. Þar mæta þeir Króatíu, Ungverjalandi, Litháen, Mexíkó og gestgjöfunum Rúmenum. Þetta er mjög sterkur riðill og ljóst er að strákarnir okkar verða að sýna allar sínar bestu hliðar þannig að liðið haldi sæti sínu í riðlinum. Fyrirfram eigum við mesta möguleika á móti Mexíkó. Leikirnir eru sem hér segir á staðartíma í Rúmeníu (2 klst á undan okkur):