U20 ára landsliðið

U20 ára landsliðið hefur verið valið og eru 7 leikmenn frá SA í liðinu. Til hamingju strákar! Í liðinu eru 9 leikmenn frá SR, 2 frá Birninum og 2 sem æfa og leika í Svíþjóð. Eftirfarandi er listi yfir leikmenn og farastjórn sem fara af stað til Kaunas í Litháen núna 2. janúar. Fyrsti leikur liðsins er gegn Armeníu 4. janúar.

Liðið skipa:

Aron Leví Stefánsson, markvörður, SR

Sæmundur Leifsson, markvörður, SA

Birki Árnason, varnarmaður, SA

Elmar Magnússon, varnarmaður, SA

Kári Valsson, varnarmaður, SR

Þórhallur Viðarsson, varnarmaður, SR

Sigurðir Óli Árnason, varnarmaður, SA

Magnús F. Tryggvason, varnarmaður, Björninn

Orri Blöndal, varnarmaður, SA

Úlfar Jón Andrésson, sóknarmaður, SR

Steinar Páll Veigarsson, sóknarmaður, SR

Þorsteinn Björnsson, sóknarmaður, SR

Gunnar Guðmundsson, sóknarmaður, Björninn

Jón Ingi Hallgrímsson, sóknarmaður, SA

Gauti Þormóðsson, sóknarmaður, SR

Sindri Már Björnsson, sóknarmaður, SR

Svavar Rúnarsson, sóknarmaður, SR

Arnþór Bjarnason, sóknarmaður, SA

Emil Alengaard, sóknarmaður, Lynköpping

Daníel Eriksson, sóknarmaður, Nyköpping  

Fararstjórn

Sigurður Sigurðsson, aðalfararstjóri

Gauti Arnþórsson, læknir

Magnús Sigurbjörnsson, fararstjóri

Sigurjón Sigurðsson, tækjatæknir

Helgi Þórisson, aðstoðarþjálfari

Edward Maggiacomo, aðalþjálfari