Seinni keppnisdagur í Bratislava

Velgengni stelpnanna hèlt áfram í Bratislava í gær. Í gærmorgun hóf Rebekka Rós Ómarsdóttir keppni í Juvenile 10 hópnum og hafnaði hún í 6.sæti með 28,83 stig.

Bikarmót Magga Finns

Úrslit og leikir kvöldsins

Lokað á almenningstíma og æfingum aflýst til kl 20.00

Það er aftakaveður hér við skautahöllina í augnablikinu. Það verður lokað í dag á almenningstíma, og öllum æfingum aflýst til 20.00 hið minnsta.

Fyrri keppnisdagur í Bratislava

Þá er fyrri keppnisdegi í Bratislava lokið. Stelpurnar stóðu sig allar gríðarlega vel og eru glæsilegir fulltrúar SA á erlendri grund.

Æfingar 5. flokks og yngri felldar niður í dag vegna veðurs

Æfingar byrjenda-, 7., 6., og 5 flokks er aflýst í dag. Búið er að gefa út viðvaranir um að fólk skuli ekki vera á ferðinni að óþörfu og engin ástæða til að berjast við ófærar götur til þess eins að koma börnunum á æfingar í dag.

Réttur linkur á mótið

Í fyrri frétt um mótið í Bratislava var vitlaus linkur en það hefur nú verið lagað.

Á ég að panta fyrir þig ?

Nú fer hver að verða síðastur

Fjórir úr SA með U-20 landsliði Íslands á leið á heimsmeistaramót

Nú í morgunsárið lögðu fjórir fírar úr SA í víking til keppni með U-20 ára landsliði Íslands á heimsmeistramótinu sem fram er í Jaca á Spáni.

Landsliðshópur LSA á alþjóðlegt mót í Bratislava

Í gær lagði landsliðshópur LSA og yngri A keppenda LSA af stað til Bratislava í Slóvakíu en þar munu þær taka þátt í 56th Grand Prix Bratislava 2014 um helgina.

Frábær árangur SA á Íslandsmótinu í Listhlaupi

Nýliðna helgi fór fram glæsilegt Íslandsmót í listhlaupi í skautahöllinni á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 16 kepppendur á mótinu sem sópuðu að sér verðlaunum.