Æfingar falla niður!
Laugardaginn nk. munu allar æfingar falla niður hjá öllum flokkum vegna hokkímóts, aukaæfingar verða auglýstar síðar!
Laugardaginn nk. munu allar æfingar falla niður hjá öllum flokkum vegna hokkímóts, aukaæfingar verða auglýstar síðar!
Mánudaginn næsta munu iðkendur 4. flokks byrja að fara í gegnum skautum regnbogann.
Hér eru nánari upplýsingar um Skautum Regnbogann
Þjálfarar vilja minna iðkendur á að mæta ALLTAF 30 mínútum fyrir hvern ístíma til að hita upp. Það er bráðnauðsynlegt að hita upp til að fyrirbyggja meiðsli og hita líkamann upp, það er líka staðreynd að góð upphitun hefur mikil áhrif á framfarir.
Akureyri 25.01.2006
Skautafélag Akureyrar, félagar og velunnarar félagsins,
Mig langar að biðjast afsökunar á slæmri hegðun minni eftir leik okkar stelpnanna í Egilshöll laugardaginn 21.janúar síðastliðinn. Þar sem ég vanvirti dómara leiksins all hraustlega. Ég var mjög reið og tapsár í bland, en hefði betur bitið í tunguna á mér og bölvað í hljóði eins og sönnum íþróttamanni sæmir.