Mammútar unnu Janúarmótið.

Aukaumferð þurfti til að ná fram úrslitum í leiknum um fyrsta sætið.

Hópaskipting í Point dans afístíma

Hópaskiptingin hefur aðeins breyst, til að reyna að ná jafn stórum hópum í báða tímana. Í hópi 1 eru allir A keppendur, eldri B keppendur (12 ára og yngri B og eldri) og 14 ára og yngri C keppendur. Í hópi 2 eru allir yngri B keppendur (10 ára og yngri B og yngri) og allir C keppendur, nema 14 ára og yngri C. Hér má sjá skiptinguna nánar.

Afís hjá Söruh fellur niður í dag!

Vegna óviðráðanlegra orsaka falla afísæfingar niður hjá Söruh í dag hjá 5. 6. og 7. hóp.

Íslandsmótið 2009. hefst 9 febrúar.

Íslandsmótið verður leikið með breyttu sniði þetta árið. Deildarkeppni og úrslitakeppni.

Mfl. SR : SA 2 - 6

Fyrr í kvöld spiluðu SR og SA í Laugardalnum og endaði leikurinn með sigri SAmanna 2-6 þrátt fyrir að í lið SA vantaði tvo lykilmenn þá Jón Gísla og Josh Gribben. Mörk og stoðsendingar SA > Stebbi 2/1, Andri Sverris 2/0, Siggi Sig 1/4, Orri 1/0, Steini 0/1, Ingvar 0/1 og Rúnar 0/1. Skoða má leikskýrsluna HÉR og gang leiksins HÉR . Tölfræðina er svo hægt að skoða HÉR .  Góóóðir SA !!!!!!!

Janúarmótið - úrslitaleikir

Úrslitaleikir Janúarmótsins verða leiknir á mánudagskvöld.

Upplýsingar um erlend mót

Krullan komin á Facebook.

Sala á pappír.

Framvegis verður einungis hægt að fá pappír afhenta hjá mér fyrir keppnisferðir.  Fyrir ferðina suður 27. febrúar þurfa þeir sem vilja panta pappír hjá mér fyrir 15. febrúar og reyni ég að afhenta hann ca. 18. febrúar.  ATH. pappírinn hefur hækkað töluvert.

Allý  s- 8955804,  allyha@simnet.is

 

Þeir sem enn eiga eftir að borga fyrir pappír sem tekinn var fyrir áramót eru vinsamlegast beðnir um að gera það strax svo að við sleppum við aðrar innheimtuaðgerðir.. Þegar lagt er inn er gott að senda staðfestingu til Kristínar gjaldkera   artkt.@internet.is

Janúarmótið, undanúrslit leikin í kvöld.

Öll liðin léku í undanúrslitum í kvöld. Mótið styrkt af veitingastaðnum Strikinu.

POWER SKATING

Next Monday morning power skating classes will be the 2nd and 16th of February.