Vantar aðstoð forráðamanna 5.6. og 7. hóps um helgina

Heil og sæl, þar sem Helga Margrét verður í burtu yfir helgina þá er breytt æfingaplan og hluta tímans ætlum við að fá tvo iðkendur í hverjum hópi til þess að þjálfa viðkomandi tíma og foreldra til að vera í húsinu til almennrar ábyrgðar hluta af tímum á föstudag og sunnudag. Foreldra vantar á eftirtalda tíma:

Húsbygg Bikarmótið annari umferð lokið

Önnur umferð bikarmótsins var leikin í kvöld.

Morgunæfing fellur niður!

Morgunæfing í fyrramálið, fimmtudaginn 4. desember fellur niður!

Önnur umferð Bikarmótsins í kvöld

Fjögur lið komast áfram í undanúrslit eftir leiki kvöldsins.

Myndir úr leik SA - Björninn 28.11.

Myndir úr leiknum hér

Myndir úr leik SA - SR 21.11.

Myndir úr leiknum hér

Fyrstu umferð Húsbygg Bikarmótsins lokið

Húsbygg Bikarmótið fór af stað með látum í kvöld.

Húsbygg ehf. styrkir Bikarmótið

Samningar tókust við byggingafyrirtækið Húsbygg ehf. sem styrkir Bikarmótið 2008

Skautamót í Laugardal 5.-7 des. vasapeningur og fundarboð

Keppendur á mótinu um næstu helgi þurfa að hafa með sér 2000 krónur í vasapening, 1000 krónur fer upp í fæði í ferðinni og 1000 krónur fer í bíóferð á laugardeginum.

Þriðjudaginn 2. desember kl 18 er svo fundur í Skautahöllinni þar sem keppendur og foreldrar / forráðamenn geta fengið tækifæri til að spjalla við farastjóra um ferðina.

Við förum með flugi fram og til baka. Brottför frá Akureyri á föstudaginn er klukkan 17:25 og heim aftur á sunnudag frá Reykjavík klukkan 15, mæting er hálftíma fyrir brottför.

stelpurnar fá með sér blað heima af æfingu í dag með frekari upplýsingum.

 kveðja frá farastjórum.

Húsbygg Bikarmótið hefst í kvöld

Ellefu lið taka þátt að þessu sinni.