Æfingaplan dagana 4. - 9. febrúar og Helga Jóhannsdóttir keppir á Norðurlandamóti 2009

Audrey Freyja og Helga Jóhannsdóttir Íslandsmeistarar í Senior og Novice
Audrey Freyja og Helga Jóhannsdóttir Íslandsmeistarar í Senior og Novice
Helga Margrét yfirþjálfari verður fjarverandi dagana 4. -9. febrúar. Hún mun fylgja Helgu Jóhannsdóttur á Norðurlandamótið í Malmö í Svíðþjóð þar sem Helga J. mun keppa í Novice flokki fyrir hönd Íslands ásamt 5 öðrum skauturum. Meðan Helga M. er fjarverandi verða óhjákvæmilega breyttar æfingar. Æfingar haldast þó að mestu óbreyttar en planið má sjá undir "lesa meira". Við viljum biðja alla um að lesa planið vel yfir og ath. vel breytingarnar. Við óskum Helgu J. ásamt skauturum frá SR og Birninum góðs gengis á mótinu úti.

 

Æfingaplan



Miðvikudagur
15:00-15.45 – 3. hópur (Guðný)
15:45-16:30 – 4. hópur (Ólöf)
16.30-17:15 – 5. hópur (Ólöf) Afís (Berghildur Þóra og Katrín Birna skipuleggja)
17:15-17:55 – 1. og 2. hópur (allir þjálfarar)
18:10-19:05 – 6. hópur (Birta Rún og Karen Björk skipuleggja)
19:05-20:00 – 7. hópur (Auður Jóna og Sigga skipuleggja) Afís (Rakel Ósk og Karen H.)

Fimmtudagur
Morguntíminn milli 06:15 - 07:15 fellur niður!
4. hópur getur mætt á sínum venjulega ístíma milli 15:10 og 15:55 en það verður enginn þjálfari, starfsmaður verður í höllinni og því hægt að nota þennan tíma eins og opinn tíma
Dansinn fellur EKKI niður!

Föstudagur
13:00-14:00 – Opinn tími eins og venjulega
14:00-14:45 – 3. hópur (Guðný)
14:45-15:30 – 4. hópur (Ólöf)
15:45-16:30 – 5. hópur (Ólöf)
16.30-17:15 – 6. hópur (Elva Hrund og Lára skipuleggja æfinguna) Afís (Guðrún og Hrafnhildur Ósk skipuleggja æfinguna)
17:15-17:55 – 2. hópur (allir þjálfarar)
18:05-18:50 – 7. hópur (Ingibjörg og Telma skipuleggja æfinguna)

Laugardagur
Æfingar eins og venjulega

Sunnudagur
Opinn tími fellur niður!
09:00-10:00 – 6. og 7. hópur (Urður Y, Urður St. og Kolla skipuleggja æfinguna)
10:00-10:55 – 5. hópur (Birna, Andrea Dögg og Aldís Ösp skipuleggja æfinguna)
17:10-18:00 – 5. hópur (Ólöf)
18:00-18:55 – 6. hópur (prógrammaæfing)
19:05-20:00 – 7. hópur (prógrammaæfing)