Fyrirlestrar!!!

Fyrirlestur um mataræði íþróttafólks á líkamsræktarstöðinni Bjargi í dag  (sunnudag ) 8. október.  

Kl 15:00 ætlar Fríða að tala um mataræði íþróttafólks sem er 16 ára og yngra.  Hvernig á að borða á æfingatímabilinu, daginn fyrir keppni, á keppnisdag?  Þetta eru spurningar sem foreldrar eru líka að velta fyrir sér og því æskilegt að þeir mæti með börnum sínum. 

 

Kl. 16:30 er síðan fyrirlestur og spjall um mataræði keppnisfólks í öllum íþróttagreinum.  Afreksfólks, áhugahlaupara, þeirra sem æfa mikið og vilja bæta árangur sinn.  Eru fæðubótaefnin nauðsynleg?  Hvernig á þá að nota þau?

 Verð:500kr fyrir 17 ára og eldri