Hokkíveisla á laugardag og deildarmeistarabikarinn fer á loft

Við kveðjum deildarkeppnina á laugardag með sannkallaðri hokkíveislu því bæði SA liðinn spila sína síðustu leiki fyrir úrslitakeppnirnar.
🏆SA Víkingar eru deildarmeistarar og bikarinn fer á loft!
🫙 Ársmiðahöfum er boðið í upphitun í ársmiðasalnum hálftíma fyrir leik þar sem verður boðið uppá kaffi og kruðerí. Þjálfari SA ,Sheldon Reasbeck mætir og gefur smá innsýn fyrir leikina.
🫵 Fyllum stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs.
 
SA Víkingar 🆚SR Kl 16:45
SA Kvenna🆚 SR Kl. 19:30
🍔 Hamborgarasalan hefst 30 mín fyrir leik og í leikhléi.
🥪 Ásgarður sjoppan í Skautahöllinni Opin.
🎟 Forsala Miða kvenna: https://stubb.is/events/b7919y
🎟 Forsala Miða karla: https://stubb.is/events/braWqo