Íslandsmót ÍSS í listhlaupi í Skautahöllinni um helgina

Íslandsmót ÍSS í listhlaupi verður haldið nú um helgina hjá okkur í Skautahöllinni á Akureyri. Vegna slæmrar færðar milli landshluta hefur mótinu verið ýtt aftur svo það byrjar kl 15 á laugardag með opnum æfingum en keppnin sjálf hefst svo kl 17.00 og stendur yfir fram á kvöld. Mótið heldur svo áfram á sunnudag en keppnislok eru áætluð um kl 14 á sunnudag. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins í heild sinni. Endilega mætið í stúkuna og sjáið færustu skautara landsins sýna listir sínar. 

Laugardagur - (OPEN Practice) - vinsamlega látið vita hvort keppendur muni nýta ísinn og röðun verður í samræmi við bókanir.
15:00 15:30 Advanced Novice 
15:30 16:00 Advanced Novice - II
16:00 16:30 Junior - I
16:30 17:00 Junior - II + Senior

Keppni 
Laugardagur 
17:00 18:30 Basic Novice A
18:30 19:10 Verðlaunaafhending og heflun
19:10 20:05 Advanced Novice SP
20:05 20:55 Junior - SP
20:55 21:10 Senior - SP

Sunnudagur 
OPEN practise - vinsamlega látið vita hvort keppendur muni nýta ísinn
06:15 06:45 Junior + senior
06:45 07:15 Advanced Novice (5)
07:15 07:45 Advanced Novice (4)

Keppni 
08:00 08:30 Chicks
08:30 09:20 Cubs
09:20 09:35 Heflun
09:35 11:00 Basic Novice B
11:00 11:20 Heflun
11:20 11:40 Senior - FS
11:40 12:35 Junior - FS
12:35 13:35 Advanced Novice - FS
13:30 13:50 Verðlaunaafhending

Mótið er sent út á SA TV, 

SA TV youtube LIVE útsendingar, smella hér.