Narfi frá Hrísey kom sá og sigraði á Magga Finns

Narfi frá Hrísey (mynd: Sigurgeir Haraldsson)
Narfi frá Hrísey (mynd: Sigurgeir Haraldsson)

Narfi frá Hrísey vann öruggan sigur á hinu árlega Magga Finns móti sem haldið var í Skautahöllinni um helgina. Mikið fjör var á lokahófinu sem haldið var í mótslok í pakkhúsinu en lið og leikmenn voru þar heiðraðir fyrir afrek helgarinnar. Hér að neðan eru helstu afrek helgarinnar og myndir frá Sigurgeiri Haraldssyni má finna HÉR.

Úrslit mótsins:

Miðvikudagur 20. janúar

SA – Narfi 3-6
SA – Vanir 5-1
Narfi – Vanir 4-2

Föstudagur 22. janúar
SA – SHS 2-3
Vanir – Björninn 0-10
Narfi – SR 5-1
SR – SHS 3-0

Laugardagur 23. janúar
Narfi – SHS 6-0
Vanir – SR 0-6
Björninn – SHS 4-2
SA – SR 1-1
Narfi – Björninn 6-1
SHS – Vanir 4-1
SA – Björninn 2-1
Björninn – SR 2-2

Lokastaða:

Narfi 10 stig

SR 6 stig

SA 5 stig

Björninn 5 stig

SHS 4 stig

Vanir 0 stig

MVP mótsins: Ívar Helgason Vanir

Stigahæsti leikmaður: Stefán Hrafnsson Narfi

Grófasti leikmaður: Ágúst Ásgrímsson SA-Oldboys

Myndir í boði Sigurgeirs Haraldssonar

Sigurvegararnir

Spútnik liðið

Það vantar aldrei Diddó og góða skapið

Sumir voru látnir skila þvagprufu

Aðrir þola nærveruna illa

#nei við erum ekkert allir að elta pökkinn þetta er kerfi!